top of page
  • Facebook
  • Instagram

Kerti og spil

Það hefur verið réttur allra Íslendinga um árabil að fá í það minnsta Kerti og spil um jólin!

IMG_4961 Background Removed_edited.png

Nældu þér í eintak

um bókina

Um bókina

Kerti og spil er 52 blaðsíðna ferðalag, uppbyggt eins og spilastokkur þar sem hver síða er eins og algerlega einstakt og sjónrænt spil. 

 

Höfundur leikur sér með samspil mynda og ljóða til að skapa heim sem er bæði brothættur og upplífgandi, en handgerðar klippimyndir skreyta hverja opnu fyrir sig. 

Um höfundinn

Iða Ósk Gunnarsdóttir er nýútsprungin rithöfundur, aðeins 19 ára. Á þessu ári gaf hún út sitt fyrsta leikrit, Syndir mæðgnanna, sem var sýnt á Ungleik 2025, auk þess sem hún kynnti fyrstu ljóðabók sína, Kerti og spil.

​

Textar hennar mála upp fallegar, lifandi myndir af lífinu og reynslu þess, þar sem lesandinn færist inn í skemmtilegan og hugvekjandi heim höfundar.

​

4U2A5054.JPG
bottom of page